Um Bót.is

Bót.is var stofnuð árið 1999 sem vefverslun.  Guðrún Erla stofnaði hana en seldi okkur hana árið 2003. Um árbil vorum við með verslun á Selfossi en hörfuðum tilbaka árið 2013 og erum nú eingöngu netverslun.  Bót.is hefur sérhæft sig í vörum fyrir bútasaum og prjónaskap og er að finna fjöldann allan af vörum í netverslun okkar á góðu verði.  Bót.is hefur um árbil verið þjónustuaðili fyrir Bernina og Janome saumavélar á Íslandi, við flytjum þær inn ásamt því að selja þær og þjónusta.  Eitt stærsta vörumerki Bót.is er íslensk hönnun og hefur Guðný Valgerður ásamt Önnu Guðnýju hannað um 100 snið sem flest eru fáanleg hér í netversluninni. 

 

Vonumst til að eiga mikil og góð viðskipti við ykkur.

Kveðja

Anna Guðný og Snævar.

 

Rekstraraðili Bót.is er

Strangi ehf.

kt. 460110-0250

Stekkjarholti 2

730 Reyðarfirði

Vsknr: 110118

Banki: 0325-26-46011

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013